DBD vinnustofa í Reykholti í janúar 2019

In Fréttir by Anna Wojtynska

11. og 12. janúar 2019 var haldin vinnustofa í Reykholti. Áherslan var á kynningu á niðurstöðu gagnagreiningar. Auk þess var rætt um næstu skref verkefnisins.

Dagskrá:

Föstudagur, 11. janúar

10:00 Lagt af stað frá Háskólanum, safnast saman við aðalbyggingu kl. 9:55
11:30 Komið að Reykholti, HBS kynning

12:00 – 13:00 Miðdegisverður

13:00 – 13:40 Strand: Safnafræði
Sigurjón, Arndís og Ríkey

13.40 – 14.20 Strand: Þjóðfræði
Ólafur, Eva Þórdís, Alice

14.20-14.40 Kaffihlé

14:40 – 15:10 Strand: Fornleifafræði
Steinunn, Joe, Haraldur

15.10 – 15.50 Strand: Miðaldabókmenntir
Ármann, Anna Katharina, Christopher

15:50 – 16:30 Strand: Mannkynssaga
Sigurður Gylfi, Sólveig, Daníel and Marín

16.30-16.45 Kaffihlé

16:45 – 17:15 Samræður í þremur þverfaglegum hópum.
Nýjar hugmyndir um þemu og efni þverfaglegra vinkla varðandi bókakafla.

17.15 –17.45 Hóparnir þrír kynna hugmyndir sínar.

19:00 Kvöldverður

Laugardagur, 12. janúar:

9:00 – 10:00 Morgunverður.

10:00 –10.30 “The words in our texts”
Eva Þórdís, Sólveig and Anna Katharina present and followed by general discussion

10:30 – 11:00 Stutta Sigga
Sólveig and Eva Þórdís kynna vinnu sína varðandi Stuttu Siggu sem persónu og þjóðsögn.

11.00 -12.00 Stjórnendafundur.
12:00 – 13:00 Kvöldverður.

13:00 Lagt af stað til Reykjavíkur.