Þjóðarspegillinn 2018

In Fréttir by Anna Wojtynska

DBD verkefnið var með málstofu á Þjóðarspeglinum, árlegri ráðstefnu Félagsvísindasviðs Háskóla Íslands, sem haldin var 26. október 2018. Simo Vehmas prófessor í fötlunarfræðum við Háskólann í Stokkhólmi tók þátt í verkefninu. Dagskrána má sjá að neðan. Daginn eftir var hann með stutta vinnustofu með rannsakendum verkefnisins.

Simo Vehmas
The animalized lives of persons with profound intellectual disability

Hanna Björg Sigurjónsdóttir, Jóhanna Gunnlaugsdóttir, Ólafur Rastrick og Lena Nyberg
Fötlun og félagsleg staða í manntalsgögnum frá 19. öld

Anna Katharina Heiniger
Pretending, disguising and ignoring impairment and disability in the Íslendingasögur

Eva Þórdís Ebenezersdóttir
The makings of a new recipe: methods and theoretical approaches of a disability-folklorist

Haraldur Þór Hammer Haraldsson
Digging up the different

Guðrún V. Stefánsdóttir
Bíbí í Berlín Sólveig Ólafsdóttir Baggar? Samfélagsleg tengsl fátæktarmenningar fortíðar við líkamlegar og andlegar skerðingar

Arndís Bergsdóttir
Gangverk og fjar-/verur: Skráningar safna og fjarvera fatlaðs fólks

Aðalheiður Alice Eyvör Pálsdóttir og Kristinn Helgi Magnússon Schram
„Að vísu ertu dauða verður fyrir þá skömm, er þinn dvergur gerði mér í gær“: Dvergvöxtur í íslenskum sögum og sögnum að fornu og nýju

Ríkey Guðmundsdóttir Eydal og Arndís Bergsdóttir
Hækjur og bein – Grafið eftir sögu fatlaðs fólks í munasafni Þjóðminjasafns Íslands