54ða alþjóðlega ráðstefnan um miðaldafræði í Michigan háskólanum í maí 2019

In Fréttir by Anna Wojtynska

Christopher Crocker, Ármann Jakobsson og Hanna Björg Sigurjónsdóttir héldu málstofu á 54ðu alþjóðlega ráðstefnan um miðaldafræði sem var haldin í Medieval Institute College of Arts and Sciences í Western Michigan háskólanum í Kalamzoo í maí 9-12, 2019. Málstofan bar nafnið “Disability before Disability in the Medieval Icelandic Sagas” og samanstóð af þremur verkum. Þar á meðal var verk sem flutt var af Haraldi Þór Hammer Haraldssyni, einum af doktorsrannsakendum verkefnisins Fötlum fyrir tíma fötlunar. Titill þess var “Inferring from Impairments: A biographical Approach to disability in Medieval Iceland”.