Vinnustofa var haldin á Glymi í maí 2019

In Fréttir by Anna Wojtynska

Dagana 27. og 28. maí 2019 var haldin vinnustofa á Glymi í Hvalfirði. Þar voru greindar niðustöður verkefnisins. Rannsakendur kynntu uppköst af köflum sem yrðu hugsanlega í lokaútgáfu rits verkefnisins.

Helsta markmið vinnustofunnar var að kynna verk yngri fræðimanna DbD fyrir utanaðkomandi sérfræðingum. Auk þess var rætt um möguleikana á vinnu við rit verkefnisins. Fjórir alþjóðlegir ráðgjafar verkefnisins, Professor Elaine Gerber, Irina Metzler, Christina Lee, Tom Shakespeare tóku þátt í vinnustofunni. Auk þess ræddi Prófessor David Turner við þátttakendur með aðstoð stafrænnar fjarskiptatækni.

Dagskráin:

Mánudagur 27. maí

9.00 Faríð í rútu að Hótel Glymi. (hist við Hótel Sögu)

10.30 Kaffihlé

11.00 – 12.00

Hanna Björg Sigurjónsdóttir býður fólk velkomið og kynnir vinnustofuna. Þátttakendur kynna sig og hlutverk sitt í verkefninu.

Hanna Björg Sigurjónsdóttir og James Rice, Stutt kynning á riti verkefnisins.

12-13.00 Hádegisverður

13.00-14.30 “Disability and culture”

13.00-13.30 Elaine Gerber, Prófessor í Mannfræði við Montclair háskólann: Bodies and culture from a disability studies perspective“

13.30-14.30 Umræður

14.30- 15.00 Kaffihlé

15.00-17.00 “Disability in medieval times”

15.00 -15.30 Irina Metzler, Wellcome Trust meðlimur og fyrirlesari í sagnfræði í Swansea Háskóla: „Looking for disability in medieval sources: challenges and successes“

15.30-16.00 Anna Katharina nýdoktor and Chris Crocker nýdoktor

16.00-17.00 Umræður

19.00-20.00 Kvöldverður

Þriðjudagur 28. maí

10.00-12.00 “Digging up for disability”

10.00-10.30 Christina Lee, Prófessor í Víkingafræðum við Háskólann í Nottingham: The unfinished past: explorations of disability in early medieval England and contemporary ideas

10.30-10.45 Haraldur Hammer phd stúdent í mannfræði

10.45 11.00 Eva Þórdis Ebenezardóttir phd stúdent í þjóðfræði

11.00-12.00 Umræður

12.00-13.30 Kvöldverður

13.30-15.30 “Doing disability history”

13.30-14.00 David Turner, sagnfræðiprófessor við Swansea Háskóla: „Disability History and Public Engagement“

14.00-14.15 Sólveig doktorstúdent í sagnfræði

14.15-14.30 Arndís Bergsdóttir nýdoktor í safnafræði (title)

14.30-15.30 Umræður

15.30 – 16.00 Kaffihlé

16:00 – 17:30 “Disability as a complex phenomenon”

16.00 -16.30 Shakespeare, prófessor í fötlunarfræðum við London School of Hygiene & Tropical Medicine: Once-puzzled, twice-modelled, whole-lived: why fully understanding disability would have taken the other eye of Óðinn“

16.30-17.30 Umræður

17.30 Hanna Björg Sigurjónsdóttir, Lokaávarp og samantekt

18.30 – 20.00 Kvöldverður

20.30/21.00 Rúta til Reykjavíkur