Hugvísindaþing 9. og 10. mars 2018

In Fréttir by Anna Wojtynska

Hið árlega Hugvísindaþing var haldið dagana 9. og 10. mars. Þar bauð Hugvísindastofnun fræðamönnum að kynna verk sín og almenningi að hlýða á. Þeir félagar okkar úr DBD verkefninu sem fluttu erindi á þinginu voru:

Hanna Björg Sigurjónsdóttir og James Gordon Rice :
Fötlun fyrir tíma fötlunar

Anna Katharina Heineger :
The silence of the limbs

Haraldur Þór Hammer :
Hin fræknu fötluðu

Eva Þórdís Ebenezardóttir :
Drengurinn var skýr og gerðist síðar guðfræðingur og kennari

Arndís Bergsdóttir :
Óp þagnarinnar: fjarvistir fötlunar í skráningum safna