Dagana 11. til 13. september 2018 tóku þrír rannsakendur DBD þátt í ráðstefnunni ‘Lancaster Disability Studies Confernce’. Þátttakendurnir og fyrirlestrarnir voru (klikkið á titil til að sjá úrdrátt):
Haraldur Thor Hammer Haraldsson:
The Disabled Dead
Anna Katharina Heiniger:
The Silence of the Limbs
Arndis Bergsdóttir:
Museums apparatuses and absent dis-/abilities
Níunda ráðstefnan undir heitinu „Lancaster Disability Studies conference“ var haldin 11. til 13. september 2018. Þar er skapaður vettvangur sem gerði rannsakendum, þátttakendum, aðgerðarsinnum og stefnumótendum hvaðan að úr heiminum kleift að deila og ræða rannsóknum sínum og hugmyndum í fötlunarfræðum.